Frétt
Málmleifar í Goji berjum
Matvælastofnun varar við neyslu á sólþurrkuðum Goji berjum vegna málmleifa. Um er að ræða eina framleiðslulotu og hefur fyrirtækið Heilsa með aðstoð Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað berin. Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum evrópska viðvörunarkerfið RASFF um hættuleg matvæli á markaði.
Nánar um vöruna:
- Vöruheiti: Raw Chocolate Co. Organic. Goji Berries, 150g
- Innhaldslýsing: Sólþurrkuð lífræn Goji ber
- Strikamerki: 5060135240271
- Innflytandi: Heilsa, Bæjarflöt 1, 112 Reykjavík
- Lotunúmer: 2201 Dagsetning: Maí 2019
- Dreifing: Ofangreind vara hefur verið seld í verslunum Nettó og í Heilsuhúsinu.
Viðskiptavinir geta skilað vöru sem er með þessu lotunúmeri í næstu verslun Heilsuhússins eða í Nettó. Nánari upplýsingar veitir Heilsa ehf í síma 517-0670.

-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag