Vín, drykkir og keppni
Sævar verður gestavínþjónn á Jörgensen Kitchen & Bar
Það getur stundum vafist fyrir fólki að para saman vín og mat. Sævar Már Sveinsson, vínþjónn verður gestavínþjónn á Jörgensen Kitchen & Bar og mun deila visku sinni um vínheiminn ásamt bjóða upp á smakk á mismunandi víntegundum.
Bragðað verður upp á 5 víntegundum, hvítvíni og rauðvíni og farið verður í gegnum hvernig á að smakka, hvað við erum að leita að í víni og svo að lokum með hvaða mat vínið gæti gengið með.
Kynningin getur farið fram á íslensku eða ensku allt eftir fjölbreytileika hópsins og verð á þáttöku er aðeins 3.900 kr. á mann.
Takmarkað sætaframboð er í boði og til að tryggja sér sæti við borðið þarf að bóka sig hér.
Nánari upplýsingar um tímasetningar ofl. eru að finna hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði