Markaðurinn
Fastus tekur við umboði fyrir Electrolux Professional
Frá og með 1. September 2018 tekur Fastus yfir Electrolux Professional umboðið á Íslandi. Í því felst að Fastus er þá með umboð fyrir öll tæki og tól fyrir atvinnueldhúsin, s.s fyrir hótel, veitingahús, gistiheimili ofl stórnotendur.
Fyrir er Fastus með umboðið fyrir Electrolux Laundry, þ.e þvottavélar, þurrkara og strauvélar fyrir stórnotendur. Electrolux er stærsti rafmagnstækjaframleiðandi í heimi fyrir atvinnulífið og heimili.
Electrolux Professional er með verksmiðjur í Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu og þar á meðal stærstu verksmiðju heims til framleiðslu á ofnum og eldavélum. Innan Electrolux eru hágæða vörur og má þar nefna XP- og Therma línurnar sem notaðar eru af mörgum færustu matreiðslumönnum heims.
Hlökkum til að sjá ykkur í Fastus, verið velkomin í verslun okkar í Síðumúla 16.
Kynningarmyndband
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana