Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Le KocK opnar í miðbænum
Veitingastaðurinn Le KocK opnaði með pomp og prakt á Menningarnótt. Le KocK staðirnir eru þá orðnir tveir talsins, við Ármúla 42 og á Naustareit við Tryggvagötu 14. Sömu eigendur reka einnig bakaríið og beygluhúsið DEIG sem staðsett er við Seljabraut 54 í Breiðholtinu.
Eigendur Le KocK og DEIG eru Karl Óskar Smárason, Knútur Hreiðarsson og Markús Ingi Guðnason.
Myndir: facebook / Le KocK
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur