Frétt
Settu veitingastað á hausinn á mettíma
Undir lok apríl síðastliðinn opnaði nýtt veitingahús í splunkunýju húsnæði við Mýrargötu 31 í Reykjavík. Veitingahúsið fékk heitið LOF og sérhæfði staðurinn sig í spænskri matargerð. Tæplega þremur mánuðum síðar hefur staðnum verið lokað og samkvæmt heimildum DV blasir gjaldþrot fyrirtækisins við.
Þá sitja margir starfsmenn fyrirtækisins og birgjar eftir með sárt ennið. Hafa starfsmenn haft samband við stéttarfélag sitt, Eflingu, til þess að fá aðstoð.
Borguðu hvorki birgjum né starfsfólki laun
Í kringum rekstur veitingastaðarins var fyrirtækið Lof Restaurant ehf. stofnað. Eigendur þess voru Enzo Rinaldi, Birgir Örn Arnarsson og tengdasonur hans, Jakob Helgi Bjarnason, að því er fram kemur á dv.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Starfsfólk í veitingabransanum
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku