Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þau dóu ekki ráðalaus hjónin hjá GOTT
Veðurguðirnir hafa sent landsmönnum kaldar og blautar kveðjur í allt sumar og er sú gula sjaldséð þessa dagana.
Þau Berglind og Siggi hjá GOTT í Vestmannaeyjum eru þekkt fyrir að vera ráðagóð. Nú eru þau búin að setja upp veglegt tjald fyrir utan veitingastaðninn til að Eyjamenn og gestir þeirra geti notið ferska loftsins þrátt fyrir úrhellisrigningu.
Gengið er í gegnum staðinn til þess að komast inní tjaldið sem er upphitað með ljósaseríum og kósý stemningu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Myndir: facebook / GOTT

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér