Frétt
Kokkar íslenska fóltbolta landsliðsins
Henry Birgir Gunnarsson íþróttafréttaritari hjá visir.is tók kokka íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi þá Hinrik Ingi Guðbjargarson og Kirill Dom Ter-Martirosov að tali og fór með þeim í búðarferð.
Hinrik Ingi er sölu- og markaðsstjóri hjá Esju Gæðafæði og Kirill er yfirmatreiðslumaður á Fiskmarkaðinum.
Sjá má innslag um verslunarferðina hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn1 dagur síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






