Markaðurinn
Vara vikunnar: Oumph! – öll línan á afmælistilboði hjá Garra
Vara vikunnar hjá Garra er Oumph! 4 kg sem er á afmælistilboði eða 7.500 kr + vsk út alla vikuna. Um ýmsar bragðtegundir er að ræða:
76901400 : Oumph! Pure Chunk (vegan) 4kg
76901402 : Oumph! Garlic&Thyme (vegan) 4kg
76901405 : Oumph! Salty&Smoky (vegan) 4kg
76901407 : Oumph! Pulled (vegan) 4kg
76901423 : Oumph! Kebab (vegan) 4kg
76901440 : Oumph! Pure Fillet (vegan) 4kg
Oumph! er vegan matur unninn úr jurtaríkinu, og hefur mikið verið notað sem staðgengill fyrir kjöt í hinum ýmsu réttum. Oumph! fæst bæði ókryddað og með ýmsum kryddblöndum. Óhætt er að segja að þessi vara hefur slegið í gegn og fögnum við henni í vöruúrvali okkar.
Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar um Oumph! eða sendu inn pöntun á Vefverslun Garra – www.garri.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði