Markaðurinn
Vara vikunnar: Oumph! – öll línan á afmælistilboði hjá Garra
Vara vikunnar hjá Garra er Oumph! 4 kg sem er á afmælistilboði eða 7.500 kr + vsk út alla vikuna. Um ýmsar bragðtegundir er að ræða:
76901400 : Oumph! Pure Chunk (vegan) 4kg
76901402 : Oumph! Garlic&Thyme (vegan) 4kg
76901405 : Oumph! Salty&Smoky (vegan) 4kg
76901407 : Oumph! Pulled (vegan) 4kg
76901423 : Oumph! Kebab (vegan) 4kg
76901440 : Oumph! Pure Fillet (vegan) 4kg
Oumph! er vegan matur unninn úr jurtaríkinu, og hefur mikið verið notað sem staðgengill fyrir kjöt í hinum ýmsu réttum. Oumph! fæst bæði ókryddað og með ýmsum kryddblöndum. Óhætt er að segja að þessi vara hefur slegið í gegn og fögnum við henni í vöruúrvali okkar.
Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar um Oumph! eða sendu inn pöntun á Vefverslun Garra – www.garri.is
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir17 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






