Nemendur & nemakeppni
Endurbætur á húsnæði Hótel- og matvælaskólans
Nú standa yfir endurbætur á kennslueldhúsum Hótel- og matvælaskólans. Í sumar verða tvö af þremur kennslueldhúsum í matreiðslu endurnýjuð frá grunni enda tuttugu og tvö ár síðan aðstaða fyrir kennslu í matreiðslu var sett upp.
Verða eldhúsin útbúin nýjum vinnustöðvum fyrir nemendur ásamt því að loftræstikerfið verður tekið og endurnýjað.
Eins og sjá má af myndunum eru stofurnar nú tómar og verið að vinna í þeim af fullum krafti. Á þessar vinnu að ljúka í sumar og verða því tvö „ný“ kennslueldhús tekin í notkun í byrjun kennslu á haustönninni.
Myndir: Baldur Sæmundsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt2 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….