Vín, drykkir og keppni
Pablo Discobar með PopUp í New York
Eftir að Pablo Discobar hreppti titilinn Besti bar ársins á Reykjavik cocktail weekend þá langaði eigendum að gera eitthvað fyrir utan landsteinanna.
New York varð fyrir valinu enda talin vera höfuðborg kokteila í heiminum. Conceptið er að búa til litla Pablo Discobar á öðrum börum útí heimi, þetta fyrirbæri er kallað PopUp eins og frægt er orðið.
Pablo Discobar verður með 3 PopUp á 3 dögum sem hófst í gær í New York, Jupiter Disco sem er frægur og skemmtilegu Discobar í Brooklyn, Maiden Lane sem er sjávarrétta veitingahús með kokteilum og Boilermaker sem er í eigu hins eina og sanna Greg Bohem sem á einnig frægasta og virtasta baráhalda fyrirtæki í heiminum Cocktail Kingdom.
Hægt er að fylgjast með þeim félögunum hér á Instagram.
Mynd og vídeó: Instagram / discobar_rvk
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði