Vín, drykkir og keppni
Pablo Discobar með PopUp í New York
Eftir að Pablo Discobar hreppti titilinn Besti bar ársins á Reykjavik cocktail weekend þá langaði eigendum að gera eitthvað fyrir utan landsteinanna.
New York varð fyrir valinu enda talin vera höfuðborg kokteila í heiminum. Conceptið er að búa til litla Pablo Discobar á öðrum börum útí heimi, þetta fyrirbæri er kallað PopUp eins og frægt er orðið.
Pablo Discobar verður með 3 PopUp á 3 dögum sem hófst í gær í New York, Jupiter Disco sem er frægur og skemmtilegu Discobar í Brooklyn, Maiden Lane sem er sjávarrétta veitingahús með kokteilum og Boilermaker sem er í eigu hins eina og sanna Greg Bohem sem á einnig frægasta og virtasta baráhalda fyrirtæki í heiminum Cocktail Kingdom.
Hægt er að fylgjast með þeim félögunum hér á Instagram.
Mynd og vídeó: Instagram / discobar_rvk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






