Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Guðmundur og Ottó opna nýjan veitingastað
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður við Frakkastíg 12 sem heitir Reykjavík Fish. Eigendur eru þeir sömu og Reykjavík Fish við Tryggvagötu 8, Guðmundur Þór Gunnarsson og Ottó Magnússon matreiðslumenn.
Staðurinn er í skyndibitastíl og boðið er upp á fisk í allskyns útfærslum, plokkfisk, sjávarréttagratín, djúpsteikan fisk og franskar á breska vísu svo fátt eitt sé nefnt.
Myndir: aðsendar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….