Frétt
Bjarni Gunnar í Max Hunt þáttunum
Hauke Bruhn, Ragnhild Ranheim og sonur þeirra Arn Ranheim Bruhn ferðuðust þvert yfir allt Ísland í fyrra í sérútbúnum húsbíl, en tilefnið var gerð á 12 ferðaþáttum sem heita Max Hunt.
Hér er um að ræða góð landkynning, en þættirnir njóta mikilla vinsælda og eru sýndir í Danmörku og Noregi og í beinu framhaldi í Þýskalandi, Englandi og Spáni.
Vídeó
Í einum þættinum fengu þau Bjarna Gunnar Kristinsson matreiðslumann til að elda fyrir sig þriggja rétta máltíð:
- Rósmarín reyktur lamba tartar með krydd löguðum krækiberjum, á laufabrauði sem var kryddað með sætrufflu
- Stökk steiktur ferskasti fiskur dagsins með bakaðri selleryrót, söl, ostrukáli og muldum harðfisk
- Bláber með skyr

Rósmarín reyktur lamba tartar með krydd löguðum krækiberjum, á laufabrauði sem var kryddað með sætrufflu
Myndir og vídeó: facebook / Max Hunt

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu