Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
BrewDog-bar opnar við Frakkastíg 8b
Hópur reyndra manna úr íslenska veitingageiranum stendur að opnun bars og veitingastaðar undir merkjum BrewDog á næstu mánuðum. Staðurinn verður á tveimur hæðum, í kjallara og jarðhæð nýbyggingar að Frakkastíg 8a í miðbæ Reykjavíkur.
Þórhallur Viðarsson, framkvæmdastjóri félagsins sem sér um opnun BrewDog-staðarins í Reykjavík, segir í samtali við Vísi að mikil spenna ríki um opnun staðarins, en nánari umfjöllun er hægt að lesa hér.
Það eru Þórhallur Viðarsson, Eyþór Mar Halldórsson, Róbert Ólafsson og Eggert Gíslason sem standa að opnun BrewDog-staðarins á Frakkastíg auk fleiri „bjórnörda“ og annarra fjárfesta.
Mynd: instagram / brewdogreykjavik
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur