Frétt
Óskar Hafnfjörð kjörinn formaður MATVÍS
Óskar Hafnfjörð Gunnarsson hefur verið kjörinn formaður Matvís. Hann hlaut 203 atkvæði. Þrjú voru í framboði til formanns Matvís. Á kjörskrá voru 1774 og greiddu 392 atkvæði.
Atkvæðagreiðslan var rafræn, hún hófst í hádegi mánudaginn 12. mars s.l. og lauk klukkan 12.00 í dag.
Féllu atkvæði þannig: Ágúst Már Garðarsson hlaut 167 atkvæði, Guðrún Elva Hjörleifsdóttir hlaut 20 atkvæði og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson hlaut 203 atkvæði og voru 2 sem tóku ekki afstöðu.
Þetta kemur fram á vefsíðu Matvís.
Óskar Hafnfjörð tekur við formennsku af Níels Sigurði Olgeirssyni. Níels var kosinn formaður Félags matreiðslumanna 1989 og svo formaður MATVÍS frá stofnun 1996.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný