Markaðurinn
Ómótstæðileg freisting í skammdeginu
Í október færðu ekta ameríska Rocky Road súkkulaðiköku á syndsamlega góðu tilboði hjá Garra, aðeins 135 kr. bitinn! Rocky Road súkkulaðikakan er með stökkum botni, hjúpuð karamellu, skreytt með litlum kökubitum, pecanhnetum og súkkulaðikremi. Þarf að ræða þetta eitthvað frekar!
Hafðu samband við söludeild Garra í síma 5700 300 eða [email protected] til að panta þessa hættulega góðu köku.
Tilboðið gildir til 3. nóvember.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille





