Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Stemning á formlegri opnun O’Learys í Smáralindinni – Myndir og vídeó
Í síðustu viku var haldin formleg opnun á nýjum veitingastað O’Learys í Reykjavík og er þetta í fyrsta sinn sem að veitingahúsakeðjan opnar á Íslandi, en staðurinn er staðsettur í Smáralindinni.
Hófið hófst klukkan 19:00 og stóð til 22:00 og voru Stefán Hilmarsson, Eyjólfur Kristjánsson, Matthías Matthíasson og Hreimur Örn Heimsson sem sáu um lifandi tónlist.
Vídeó
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/olearyssmaralind/videos/190360231546866/“ width=“600″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
„O´learys á sér einstaka sögu og andrúmsloft sem ég er mjög ánægður fá að taka þátt í. O ´Learys á Íslandi er staður þar sem fjölskyldur og vinir geta hist og notið góðra veitinga, horft á íþróttir, leikið sér eða slappað af yfir drykk á hanastélsbarnum okkar,“
sagði Elís Árnason rekstraraðili í samtali við veitingageirinn.is sem greindi fyrst frá opnun O’Learys á Íslandi.
Myndir og vídeó: facebook / O’Learys (Smáralind)
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi