Vertu memm

Frétt

Skordýrabrauð á borðum Finna

Birting:

þann

Brauð - Skordýr - Engisprettur - Krybbur

Gómsætt finnskt skordýrabrauð. Hvert brauð inniheldur 70 krybbur.
Mynd: fazergroup.com

Fyrirtækið Fazer, sem flestir tengja við sælgætisframleiðslu, hefur nú sett á markað fyrsta skordýrabrauð í heiminum í matvöruverslanir í Finnlandi, að því er fram kemur á vef Bændablaðsins. Hvert brauð inniheldur 70 krybbur en frá og með 1. nóvember s.l. var leyfilegt að selja skordýr í matvælum í Finnlandi.

Neytendur hafa tekið nýju vörunni vel enda er um næringarríkt brauð að ræða, það er prótínríkt og skordýrin innihalda góðar fitusýrur, kalsíum, járn og B12-vítamín, segir á bbl.is sem fjallar nánar um brauðið hér.

Brauð - Skordýr - Engisprettur - Krybbur

Fyrir áhugasama þá er hægt að kaupa krybbuduft í matargerð

Matur - Skordýr - Engisprettur - Krybbur

Djúpsteiktar engisprettur þykja lostæti í Tælandi.
Mynd: wikipedia / Takeaway

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið