Frétt
Skordýrabrauð á borðum Finna

Gómsætt finnskt skordýrabrauð. Hvert brauð inniheldur 70 krybbur.
Mynd: fazergroup.com
Fyrirtækið Fazer, sem flestir tengja við sælgætisframleiðslu, hefur nú sett á markað fyrsta skordýrabrauð í heiminum í matvöruverslanir í Finnlandi, að því er fram kemur á vef Bændablaðsins. Hvert brauð inniheldur 70 krybbur en frá og með 1. nóvember s.l. var leyfilegt að selja skordýr í matvælum í Finnlandi.
Neytendur hafa tekið nýju vörunni vel enda er um næringarríkt brauð að ræða, það er prótínríkt og skordýrin innihalda góðar fitusýrur, kalsíum, járn og B12-vítamín, segir á bbl.is sem fjallar nánar um brauðið hér.

Fyrir áhugasama þá er hægt að kaupa krybbuduft í matargerð

Djúpsteiktar engisprettur þykja lostæti í Tælandi.
Mynd: wikipedia / Takeaway
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið7 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir





