Markaðurinn
Haugen-Gruppen ehf. verður Vínnes ehf.
Stjórn Haugen-Gruppen ehf. hefur ákveðið að breyta nafni fyrirtækisins úr Haugen-Gruppen ehf. í Vínnes ehf.
Í kjölfarið munu veffang fyrirtækisins breytast í www.vínnes.is og netföng starfsmanna í „nafn“@vinnes.is.
Annað mun ekki breytast, kennitala, heimilisfang og bankaupplýsingar verða óbreyttar. Ennfremur munum við áfram kappkosta við að bjóða upp á frábæra þjónustu og framúrskarandi úrval áfengra drykkja.
Ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi málið vinsamlegast sendið á [email protected].
Bestu kveðjur,
Starfsfólk Vínnes ehf.
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember