Frétt
Kjötsúpudagurinn í máli og myndum
Kjötsúpudagurinn var haldinn hátíðlegur á Skólavörðustíg, laugardaginn 21. október, fyrsta vetrardag s.l. Eins og venjulega var boðið upp á rjúkandi heita íslenska kjötsúpu á Skólavörðustígnum. Þetta er 15. árið í röð sem vetri er fagnað á þennan hátt.
Alls fóru um 1500 lítrar af súpu sem boðið var upp á níu stöðum á Skólavörðustígnum. Fjöldi skemmtiatriða var í boði um alla götuna og var ekki annað að sjá en að gestir höfðu gaman af.

Svavar Halldórsson taggar hér #IcelandicLamb.
Svavar er framkvæmdastjóri Markaðsráðs kindakjöts og Icelandic lamb
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles

























