Frétt
Kjötsúpudagurinn í máli og myndum
Kjötsúpudagurinn var haldinn hátíðlegur á Skólavörðustíg, laugardaginn 21. október, fyrsta vetrardag s.l. Eins og venjulega var boðið upp á rjúkandi heita íslenska kjötsúpu á Skólavörðustígnum. Þetta er 15. árið í röð sem vetri er fagnað á þennan hátt.
Alls fóru um 1500 lítrar af súpu sem boðið var upp á níu stöðum á Skólavörðustígnum. Fjöldi skemmtiatriða var í boði um alla götuna og var ekki annað að sjá en að gestir höfðu gaman af.

Svavar Halldórsson taggar hér #IcelandicLamb.
Svavar er framkvæmdastjóri Markaðsráðs kindakjöts og Icelandic lamb

-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata