Bocuse d´Or
Þráinn æfir sig fyrir NM í matreiðslu
Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður ársins 2007 og starfar í Grillinu á Sögu hefur verið að undirbúa sig fyrir Norðurlandakeppnina í matreiðslu sem verður haldin laugardaginn 9. maí í Laugardagshöllinni á sýningunni Ferðalög og frístundir.
Crew 1 hjá Freisting.is var boðið að koma og smakka ásamt öðrum og gefa komment. Var framsetning og eldun prýðileg en eins og svona smökk eru haldin, er til þess að finna að og ræða við keppandann á uppbyggilega máta um hvað mætti betur fara í útliti, bragði, uppsetningu, og samspili hráefna og sköpuðust hinar ágætustu umræður á faglegum grundvelli um það sem á borð var borið.
Mynd: Matthías Þórarinsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt19 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






