Viðtöl, örfréttir & frumraun
Aggi fagnar 10 ára afmæli Texture með stjörnukokkum | Hver réttur er paraður með hágæða víni að hætti Master Sommelier Clement Robert
Í september verður veitingastaðurinn Texture í London 10 ára og að því tilefni verður haldin glæsileg afmælisveisla.
Agnar Sverrisson, matreiðslumeistari og eigandi Texture fær til sín gestakokka og boðið verður fjölbreytta matseðla frá Michelin kokkum. Hver réttur verður paraður með hágæða víni að hætti Master Sommelier Clement Robert.
Raymond Blanc ríður á vaðið og verður gestakokkur þriðjudaginn 5. september, en Raymond stýrir Le Manoir aux Quat’Saisons og Brasserie Blanc.
Sjá einnig: Tveir Michelin kokkar veiða í Laxá í Kjós
Mat-, og vínseðillinn hjá Raymond er eftirfarandi:
Appetiser
Vín: Champagne Henriot brut Souverain, France NV
Garden beetroot terrine
horseradish sorbet
Vín: Sherry Fino Bodega Tradicion Andalucía Spain NV
Scottish salmon
cucumber, sorrel, snow, rye bread
Vín: Riesling Grand Cru Geisberg Trimbach Alsace France 2011
Norwegian king crab
coconut soup, lime leaves, lemongrass
Vín: Chenin blanc, Ken Forrester FMC, Stellenbosch, South Africa 2015
Black angus beef, rib eye
chargrilled, short rib, wasabi, girolles
Vín: Barolo Sarmassa Vigna Merenda Piedmont Italy 2011
Pre-dessert
Manjari chocolate
raspberry crumble
Vín: Reciotto della Valpolicella Classico Allegrini Veneto Italy 2012
Verð: 34.000 kr. ( £250 )
Því næst er það Vivek Singh frá The Cinnamon Collection sem verður gestakokkur 7. september og kemur til með að bjóða uppá eftirfarandi mat-, og vínseðil:
Selection of canapes
lamb seekh kebab in handkerchief bread
mushroom pickle on crisp wheat
Vín: Champagne Henriot brut Souverain, France NV
New season lancaster beetroots
gorgonzola, snow, walnuts
Vín: Sherry Fino, Bodega Tradicion, Spain NV
tandoori spiced halibut
green mango and coriander sauce and curry leaf-lime crumble
Vín: Riesling, Pewsey Vale, Clare, Australia 2005
Norwegian king crab
coconut soup, lime leaves, lemongrass
Vín: Chenin blanc, Ken Forrester FMC, Stellenbosch, South Africa 2015
Scottish red grouse
spiced leg spring roll, charred sweetcorn and bacon popcorn
Vín: Pinot Noir, Peregrine, Central Otago, New Zealand 2013
Heritage carrot halwa fudge
Thandhai ice cream
Vín: Sauternes, Petit Guiraud, Bordeaux, France 2013
Verð: 23.000 kr. ( £170 )
Meistararnir Arnaud Bignon og Ollie Dabbous taka höndum saman og verða gestakokkar 19. september. Þeir félagar bjóða upp á:
Vín: Champagne Henriot brut Souverain, France NV
Dorset crab
mint, cauliflower, granny smith apple, curry
Vín: Riesling Trocken Dönnhoff, Felsenberg Felsentürmchen Grosses Gewächs Nahe, Germany 2014
Icelandic langoustines
coconut soup, lime leaves, lemongrass
Vín;: Chenin Blanc, Ken Forrester The FMC Stellenbosch, South Africa 2015
Salmon tartare with iced eucalyptus
Vín: Semillon Tyrrell’s Wines VAT 1 Hunter Valley, Australia 2010
New season lancaster beetroots
gorgonzola, snow, walnuts
Vín: Morgon, Dominique Piron, Côte du Py Burgundy, France 2014
Welsh organic lamb „rhug estate“
aubergine, gomasio, harissa
Vín: Pinot Noir, Peregrine Central Otago, New Zealand 2013
Raspberries with pearl barley
strained yoghurt, fragrant herbs
Vín: Brachetto Birbèt, Negro Piedmont, Italy 2016
Verð: 30.000 kr. ( £225 )
Boðið verður upp á sérstakan vínmatseðil 28. september í samstarfi við Gaja vínframleiðendur:
Canapés
Vín: Langhe Rossj Bass Gaja 2016
Appetiser
Anjou pigeon
chargrilled ceps purée, truffle
Vín: Barolo Dagromis Gaja 2013
Black angus beef
ribeye, short rib, horseradish, madeira jus
Vín: Barbaresco Gaja 2001, Barbaresco Sori San Lorenzo Gaja 2003
Pre-dessert
Cheese selection
manchego, ash pyramid, fleur du maquis
Vín: Langhe Alteni di Brassica Gaja 2012
Verð: 30.000 kr. ( £225 )
Takmarkaður sætafjöldi svo það borgar sig að panta borð strax.
Til gamans má geta að á þessum tíu árum hefur veitingageirinn.is skrifað og birt tugi frétta af Agnari og veitingastað hans Texture. Til hamingju Agnar og starfsfólk með tíu ára afmælið.
Sjá einnig: Agnar Sverrisson opnar nýjan veitingastað í London
Myndir: aðsendar / texture-restaurant.co.uk
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum