Frétt
Bouchon Bakery opnar | Axel yfirbakari; „Eitt erfiðasta sem ég hef gert“
Bouchon Bakery í Dubai opnaði formlega í gær og er það fyrsta Bouchon bakaríið sem opnar fyrir utan Bandaríkin. Einnig er undirbúningur í fullum gangi að opna bakarí í Kúveit og Qatar.
Bakarinn & konditorinn Axel Þorsteinsson, starfar hjá hinni frægu Bouchon Bakery keðju, sem er í eigu stjörnukokksins Thomas Keller. Axel verður yfirbakari Bouchon Bakery í Kúveit sem áætlað er að opna 24. september næstkomandi og svo annað bakarí í Kúveit 5. nóvember.
Axel hefur verið á staðnum í Dubai, Kúveit og Qatar að koma fólkinu inn í störfin og leggja línurnar.
Axel Þorsteinsson yfirbakari Bouchon Bakery var að vonum ánægður með opnunina;
„Eitt erfiðasta sem ég hef gert og ég er svo sannarlega reynslunni ríkari“
Mynd: úr einkasafni / Axel Þorsteins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni14 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro