Keppni
Kíkt á bak við tjöldin með Bjarna á Norðurlandakeppnunum í Finnlandi – Vídeó
Norðurlandaþing matreiðslumanna í borginni Lahti í Finnlandi var haldin dagana 8. til 11. júní s.l. Fjölmargar keppnir voru haldnar á þinginu, en þar kepptu þrír íslenskir fagmenn í matreiðslu og framreiðslu um Norðurlandameistaratitla í faggreinunum.
Því miður komst Ísland ekki á verðlaunapall þetta árið en þeir sem kepptu fyrir hönd Íslands voru Þorsteinn Geir Kristinsson sem keppti í Ungliðakeppni Norðurlanda, Leó Pálsson en hann keppti í Framreiðslumaður Norðurlanda og Denis Grbic sem keppti í Matreiðslumaður Norðurlanda.
Bjarni Gunnar Kristinsson var fulltrúi Íslands á Norðurlandaþingi matreiðslumanna. Bjarni var að sjálfsögðu með myndavélina á lofti að auki sá hann um Snapchat veitingageirans, en til gamans getið þá var Bjarni sæmdur Cordon Rouge orðu NKF (samtök norrænna matreiðslumanna), sem er æðsta orða samtakanna.
Vídeó
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or21 klukkustund síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin






