Keppni
Kíkt á bak við tjöldin með Bjarna á Norðurlandakeppnunum í Finnlandi – Vídeó
Norðurlandaþing matreiðslumanna í borginni Lahti í Finnlandi var haldin dagana 8. til 11. júní s.l. Fjölmargar keppnir voru haldnar á þinginu, en þar kepptu þrír íslenskir fagmenn í matreiðslu og framreiðslu um Norðurlandameistaratitla í faggreinunum.
Því miður komst Ísland ekki á verðlaunapall þetta árið en þeir sem kepptu fyrir hönd Íslands voru Þorsteinn Geir Kristinsson sem keppti í Ungliðakeppni Norðurlanda, Leó Pálsson en hann keppti í Framreiðslumaður Norðurlanda og Denis Grbic sem keppti í Matreiðslumaður Norðurlanda.
Bjarni Gunnar Kristinsson var fulltrúi Íslands á Norðurlandaþingi matreiðslumanna. Bjarni var að sjálfsögðu með myndavélina á lofti að auki sá hann um Snapchat veitingageirans, en til gamans getið þá var Bjarni sæmdur Cordon Rouge orðu NKF (samtök norrænna matreiðslumanna), sem er æðsta orða samtakanna.
Vídeó
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana