Keppni
Denis, Leó og Þorsteinn hafa lokið keppni – Myndir
- Þorsteinn Geir Kristinsson og Leó Pálsson
- Denis Grbic
Í gær fóru fram keppnirnar Ungliðakeppni Norðurlanda þar sem Þorsteinn Geir Kristinsson keppti og Framreiðslumaður Norðurlanda en hún fór fram bæði í gær og í dag en þar keppti Leó Pálsson fyrir hönd Ísland.
Í dag keppti Kokkur Ársins 2016 Denis Grbic í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda. Keppnirnar voru haldnar samhliða Norræna kokkaþinginu í borginni Lahti í Finnlandi.
Keppendur stóðu sig frábærlega. Úrslit verða kynnt í kvöld við hátíðlega athöfn, fylgist vel með.
- Þorsteinn Geir Kristinsson – Forréttur
- Þorsteinn Geir Kristinsson – Eftirréttur
- Þorsteinn Geir Kristinsson – Aðalréttur
- Þorsteinn Geir Kristinsson
- Leó Pálsson
- Garðar Kári Garðarsson, þjálfari Þorsteins
- Lengst til vinstri er Viktor Örn dómari
- Denis Grbic – Forréttur
- Denis Grbic – Eftirréttur
- Denis Grbic – Aðalréttur
Myndir: Andreas Jacobsen, Bjarni Gunnar Kristinsson og skjáskot úr Snapchat veitingageirans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni

















