Vertu memm

Frétt

Fiskibarinn orðinn fullgildur veitingastaður og Fiskbúð Fjallabyggðar til sölu

Birting:

þann

Sæunn Arna Sævarsdóttir og Jónas Ólafsson - Fiskibarinn

Hjónin Sæunn Arna Sævarsdóttir og Jónas Ólafsson

Fiskibarinn í Vestmannaeyjum hefur nú fært út kvíarnar, flutt í stærra húsnæði og er orðinn fullgildur veitingastaður. Hjónin Sæunn Arna Sævarsdóttir og Jónas Ólafsson stofnuðu Fiskibarinn í júlí 2014 og byrjuðu þá sem fiskbúð en þá hafði ekki verið fiskbúð í Vestmannaeyjum í næstum því tuttugu ár.

Morgunblaðið fjallar nánar um Fiskibarinn og ræðir við eigendur breytingarnar.

Selja fiskbúðina vegna skólamálanna

Hjónin Hákon Sæmundsson og Valgerður Kristjana Þorsteinsdóttir hyggjast selja fiskbúð sína, Fiskbúð Fjallabyggðar, og heimili á Ólafsfirði vegna skólamála í Fjallabyggð.

Þau keyptu auglýsingu í blaðinu Tunnunni sem að visir.is vakti athygli á, þar sem þetta var tilkynnt og þökkuðu bæjarstjórninni sérstaklega fyrir.

 

Mynd: facebook / Fiskibarinn

Sigurður Már er bæði bakara- og konditormeistari að mennt. Bakaraiðn lærði Sigurður í fjölskyldufyrirtæki sínu Bernhöftsbakarí, en konditorifagið í Chemnitz í Þýskalandi. Sigurður Már er formaður Konditorsambands Íslands og meðlimur í þýska Konditorsambandinu. Hægt er að hafa samband við Sigurð í netfanginu [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið