Frétt
Fiskibarinn orðinn fullgildur veitingastaður og Fiskbúð Fjallabyggðar til sölu
Fiskibarinn í Vestmannaeyjum hefur nú fært út kvíarnar, flutt í stærra húsnæði og er orðinn fullgildur veitingastaður. Hjónin Sæunn Arna Sævarsdóttir og Jónas Ólafsson stofnuðu Fiskibarinn í júlí 2014 og byrjuðu þá sem fiskbúð en þá hafði ekki verið fiskbúð í Vestmannaeyjum í næstum því tuttugu ár.
Morgunblaðið fjallar nánar um Fiskibarinn og ræðir við eigendur breytingarnar.
Selja fiskbúðina vegna skólamálanna
Hjónin Hákon Sæmundsson og Valgerður Kristjana Þorsteinsdóttir hyggjast selja fiskbúð sína, Fiskbúð Fjallabyggðar, og heimili á Ólafsfirði vegna skólamála í Fjallabyggð.
Þau keyptu auglýsingu í blaðinu Tunnunni sem að visir.is vakti athygli á, þar sem þetta var tilkynnt og þökkuðu bæjarstjórninni sérstaklega fyrir.
Mynd: facebook / Fiskibarinn
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin