Bocuse d´Or
Örjan Johannessen er Bocuse d’Or Norge matreiðslumaður ársins
Í dag fór fram úrslit í Bocuse d´Or Norge í Mathallen i Oslo. Þátttakendur voru 6 af þekktustu matreiðslumönnum Noregs og sá sem vann heitir Örjan Johannessen, og verður hann fulltrúi Noregs í Bocuse d‘Or Europe í janúar 2014.
Óskum við á veitingageirinn.is honum innilega til hamingju með titilinn.
Sjá myndir af réttum Örjans hér að neðan:
Myndir: af facebook síðu Bocuse d’Or Norge
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum