Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr sushi veitingastaður á Akureyri
Sushi Corner er nýr veitingastaður á Akureyri en hann er staðsettur við Kaupvangsstræti 1 þar sem barnafatabúðin Fifa og Nings voru áður til húsa. Þeir sem standa á bak við matreiðsluna eru Wilson Seno og veitingastaðurinn Rub23 á Akureyri.
https://www.instagram.com/p/BQVcwwCDzhn/
https://www.instagram.com/p/BQSvH6tj46J/
Sushi Corner kemur til með að bjóða upp á svokallaða „sushitrain“ afgreiðslu þar sem sushi réttirnar koma á færibandi og gestirnir velja sína uppáhaldsrétti. Áætlað er að opna í mars.
Kaupvangsstræti 1
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt5 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jól á Ekrunni
-
Nýtt á matseðli5 dagar síðan
Hægeldaður saltfiskur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes