Bocuse d´Or
Best klædda liðið í Bocuse d´Or er lent í Frakklandi
Íslenska Bocuse d´Or liðið er lent í Frakklandi. Hópurinn ferðaðist í gær með allt það viðkvæmasta, t.a.m. gullstanda og matvæli sem á að nota í keppninni. Ferðin gekk vel og allir mættir á hótelið í Lyon um klukkan 17:00 í gær þar sem liðið kemur til með að undirbúa sig fyrir keppnina sem haldin verður dagana 24. og 25. janúar 2017 samhliða Sirha sýningunni í Lyon í Frakklandi.
Það er Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður sem keppir fyrir hönd Íslands í Bocuse d´Or, en hann keppir miðvikudaginn 25. janúar og er þar 6. keppandinn og honum til aðstoðar er Hinrik Örn Lárusson.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“6″ ]
Myndir: Þráinn Freyr Vigfússon
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni21 klukkustund síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný