Smári Valtýr Sæbjörnsson
Perlan í Lækjarbrekku
Veitingahúsið Perlan ehf. hefur fest kaup á rekstri Lækjarbrekku við Bankastræti og tekur við honum 1. janúar 2017.
Bjarni Ingvar Árnason veitingamaður sagði að rekstrinum í Perlunni ljúki á gamlárskvöld með 650 manna áramótaveislu. Veitingahúsið Perlan var opnað 21. júní 1991, fyrir rúmum 25 árum, og hefur notið mikilla vinsælda. Perlan hefur verið nær fullbókuð allan nóvember og desember.
„Fólk fylkti liði til að kveðja staðinn sinn þegar fréttist að það ætti að loka honum“
, sagði Bjarni í samtali við Morgunblaðið.
Í umfjöllun um vistaskiptin í Morgunblaðinu í dag segir hann það leggjast vel í sig að hefja aftur rekstur í miðbænum enda var Bjarni með rekstur þar samfellt í 41 ár, m.a. í Brauðbæ, Hóteli Óðinsvéum og á Prikinu.
Mynd: laekjarbrekka.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars