Frétt
Stjórnarmaður ákærður fyrir fjárdrátt
Veitingamaðurinn Hendrik Hermannsson hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt sem stjórnarmaður Buff veitinga ehf en málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þá er framkvæmdastjóri félagsins einnig ákærð en hún var ekki viðstödd þingfestingu.
Hendrik auk framkvæmdarstjórans eru sökuð um að hafa dregið félaginu og notað í rekstur þess, alls 291 þúsund krónur sem þau eiga að hafa haldið eftir við útborgun launa til tvegga starfsmanna félagsins. Féð átti að ganga til greiðslu á meðlagsskuldum starfsmanna við innheimtustofnun sveitarfélaga.
Alls er krafan orðinn rétt tæp hálf milljón nú.
Fyrir ári síðan var Hendrik, sem er sonur Hermanns Gunnarssonar fjölmiðlamanns og skemmtikrafst, dæmdur til þess að greiða 77 milljónir í fjársekt fyrir svik á vörslusköttum.
Hendrik rak veitingastaðinn Skólabrú sem síðast var notaður sem kosningamiðstöð Samfylkingarinnar fyrir þingkosningar.
Greint frá á vef Visir.is
Mynd: Visir.is
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt6 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn5 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn4 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni5 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir3 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn2 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






