Keppni
Keppendur í undanúrslitum um Matreiðslumann ársins 2008
Nú er endalega ljóst hverjir keppa um þau 5 sæti sem eru laus í úrslitum um Matreiðslumann ársins 2008 sem verður í Vetragarðinum í Smáralind Laugardaginn 27.
14 þáttakendur eru í undanúrslitum sem fram fara þriðjudaginn 23. september í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi
Keppendur eru:
-
Bjarni Gunnar Kristinsson Grillið, RadissonSAS Hótel Saga
-
Björgvin Jóhann Hreiðarsson Icelandair hotels Hérað (Hættur við)
-
Eyjólfur Gestur Ingólfsson Panorama ,Arnahvoll hotel
-
Guðjón Albertsson Lava restaurant Blá Lónið (bætist við)
-
Gústav Axel Gunnlaugsson Silfur, restaurant Hotel Borg
-
Hallgrímur Friðrik Sigurðsson Friðrik V restaurant
-
Jóhann Páll Sigurðarsson Grand Hotel
-
Jóhannes Steinn Jóhannesson Silfur, Restaurant Hotel Borg
-
Ómar Stefánsson Vox ,Hilton Nordica hotel
-
Pétur Örn Pétursson Vox ,Hilton Nordica hotel
-
Sigurður Ívar Sigurðsson Sjávarkjallarinn restaurant
-
Sigurður Rúnar Ragnarsson Vox, Hilton Nordica hotel
-
Vigdís Ylfa Hreinsdóttir Sjávarkjallarinn restaurant
-
Viktor Örn Andrésson Domo restaurant
-
Þórarinn Eggertsson Orange restaurant
Megi sá besti vinna
Mynd: smaralind.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana