Frétt
Café Ópera í Extreme Make over
Um þessar mundir eru allsherjar breytingar á veitingastaðnum Café Óperu við Lækjargötu og eru það snillingarnir í 101 Heild sem standa að þeim framkvæmdum.
Fátt var um svör þegar fréttamaður innti eftir svörum varðandi áherslum og hvernig staðurinn kæmi til með að líta út.
Samkvæmt tilkynningu á heimasíðu Café Óperu, þá verður staðnum lokað í mars og apríl.
Ef dæma má af meðfylgjandi myndum, þá verður spennandi að fylgjast með þeim 101 Heild og sjá hve niðurstaðan verði á nýju Café Óperu.
Ljósmyndir: ©BASI

-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag