Vín, drykkir og keppni
Vetrarstarfið að hefjast hjá BCI – Heimsmeistarkeppni barþjóna í fullum undirbúningi
Það verður gaman að fylgjast vel með félögum okkar í Barþjónaklúbbi Íslands (BCI) í vetur. Þegar löngu björtu sumarnæturnar verða að dimmum köldum vetrarkvöldum, þá tekst BCI alltaf að gera veturinn skemmtilegan og líflegan.
Núna stendur yfir undirbúningur fyrir Grikklandsferð hjá nokkrum BCI félögum, en 4 til 9 október verður haldin heimsmeistarkeppni barþjóna þar í landi
Ferðaáætlun er þannig að farið verður frá landinu kalda þann 2. okt. og gist eina nótt í Gatwick og heimferð þann 10. okt.
Skoðaðu dagskránna hér:
www.iba-world.com/english/congress/index.php
Að sjálfsögðu mun Vínhornið hér á Freisting.is fylgjast náið með þeim félögum í vetur og í Grikklandi.
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





