Vín, drykkir og keppni
Bjórdagurinn rólegur á Ísafirði
Ísfirðingar og nærsveitarmenn virðast ekki ætla fagna bjórdeginum eins og hann er oft kallaður en í dag eru 17 ár liðin frá því að bjór var leyfður á Íslandi eftir 75 ára bann.
Að sögn Estherar Arnórsdóttur afgreiðsludömu í áfengisversluninni á Ísafirði hefur verið fremur rólegt að gera í dag og enginn minnst á afmælið. Aðra sögu var að segja þennan dag árið 1989 þegar fólk streymdi að áfengis- og tóbaksverslunum landsins og bar út bjór í kassavís.
Viðburðurinn vakti mikla athygli og var fjallað um hann í erlendum fjölmiðlum. Svo virðist sem fólk sé fljótt að gleyma hvernig það var að búa á bjórlausu landi.
Greint frá á bb.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana