Smári Valtýr Sæbjörnsson
Bruno í heimsmeistarakeppni í barkúnstum – Bein útsending hefst á miðnætti
Núna stendur yfir Heimsmeistaramót barþjóna sem haldin er í Japan í Tókýó en þar keppa fyrir hönd Íslands Árni Gunnarsson Íslandsmeistari barþjóna 2016 og Bruno Belo Falcao.
Keppnin barkúnstir (Flair) þar sem Bruno keppir hefst núna á miðnætti. Bruno hefur náð frábærum árangri í þessari listgrein og virkilega gaman að fylgjast með honum þegar hann kastar flöskum og glösum á loft um leið og hann blandar drykkina.
Hægt er að fylgjast með Bruno í beinni útsendingu með því að smella hér sem hefst á miðnætti.
Einnig er hægt að fylgjast vel með keppninni á snappi veitingageirans: veitingageirinn
Árni Gunnarsson keppir síðan í „Sparkling Cocktail“ á fimmtudaginn 20. október og verður nánari tímasetning auglýst síðar.
Mynd/skjáskot: Snapchat: veitingageirinn
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






