Smári Valtýr Sæbjörnsson
Bruno í heimsmeistarakeppni í barkúnstum – Bein útsending hefst á miðnætti
Núna stendur yfir Heimsmeistaramót barþjóna sem haldin er í Japan í Tókýó en þar keppa fyrir hönd Íslands Árni Gunnarsson Íslandsmeistari barþjóna 2016 og Bruno Belo Falcao.
Keppnin barkúnstir (Flair) þar sem Bruno keppir hefst núna á miðnætti. Bruno hefur náð frábærum árangri í þessari listgrein og virkilega gaman að fylgjast með honum þegar hann kastar flöskum og glösum á loft um leið og hann blandar drykkina.
Hægt er að fylgjast með Bruno í beinni útsendingu með því að smella hér sem hefst á miðnætti.
Einnig er hægt að fylgjast vel með keppninni á snappi veitingageirans: veitingageirinn
Árni Gunnarsson keppir síðan í „Sparkling Cocktail“ á fimmtudaginn 20. október og verður nánari tímasetning auglýst síðar.
Mynd/skjáskot: Snapchat: veitingageirinn
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi