Uncategorized @is
Ísam kaupir Korputorg – Öll starfsemi Ísam flytur á komandi árum
Miklar breytingar munu verða á þeirri starfsemi sem Korputorg hýsir þar sem móðurfélag innflutnings- og framleiðslufyrirtækisins Íslensk-Ameríska (Ísam) hefur fest kaup á húsnæðinu og hyggur á að flytja alla starfsemi Ísam í það á komandi árum.
Nánari umfjöllun um mál þetta í ViðskiptaMogganum í dag, en þar segir Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Ísam, að miklvægt sé að starfsemi fyrirtækisins verði undir einu þaki, en í dag eru rekstrareiningar þess á mörgum mismunandi stöðum í borginni, t.a.m. skrifstofur, kexverksmiðjan Frón að Tunguhálsi, Myllan í Skeifunni, niðursuðuverksmiðjan Ora og Fastus í Síðumúla.
Mynd: skjáskot af google korti.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






