Uncategorized @is
Ísam kaupir Korputorg – Öll starfsemi Ísam flytur á komandi árum
Miklar breytingar munu verða á þeirri starfsemi sem Korputorg hýsir þar sem móðurfélag innflutnings- og framleiðslufyrirtækisins Íslensk-Ameríska (Ísam) hefur fest kaup á húsnæðinu og hyggur á að flytja alla starfsemi Ísam í það á komandi árum.
Nánari umfjöllun um mál þetta í ViðskiptaMogganum í dag, en þar segir Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Ísam, að miklvægt sé að starfsemi fyrirtækisins verði undir einu þaki, en í dag eru rekstrareiningar þess á mörgum mismunandi stöðum í borginni, t.a.m. skrifstofur, kexverksmiðjan Frón að Tunguhálsi, Myllan í Skeifunni, niðursuðuverksmiðjan Ora og Fastus í Síðumúla.
Mynd: skjáskot af google korti.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins