Eftirréttur ársins
Skráning í „Eftirréttur ársins 2016“
Eftirréttakeppnin “Eftirréttur ársins“ verður haldin fimmtudaginn 27. október í VOX Club á Hilton Reykjavík Nordica.
Þema keppninnar er “Dökkt súkkulaði og Rauð ber”.
Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamningi í fyrrnefndum greinum. Undantekningartilvik frá ofannefndu verða metin sérstaklega.
Opnað verður fyrir skráningu föstudaginn 7. október kl. 10:00.
Þrjátíu sæti eru í boði. SKRÁNING HÉR.
Nánari upplýsingar gefur Bjarni í síma 696-4439 eða [email protected]
Hér getur þú nálgast allar nánari upplýsingar um keppnina og hráefni sem eftirrétturinn þarf að innihalda.
Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Bóndadagurinn nálgast