Smári Valtýr Sæbjörnsson
Norðlenska matarhátíðin haldin 29. september – 1. október
Norðlenska matarhátíðin Local Food Festival fer fram á Akureyri 29. september – 1. október. Hátíðin samanstendur af Local Food sýningunni sem fram fer í Íþróttahöllinni á Akureyri og Food and Fun Pop Up Akureyri sem er í fyrsta skipti hluti af hátíðinni. Í því felst að íslenskri gestakokkar reiða fram fjögurra rétta matseðil á völdum veitingastöðum á Akureyri og þannig gefst öllu áhugafólki um mat og matarmenningu tækifæri til gæla við bragðlaukana.
Þéttskipuð dagskrá sem hægt er að lesa nánar á heimasíðu hátíðarinnar með því að smella hér.

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði