Smári Valtýr Sæbjörnsson
Snapchat: Veitingageirinn á Beikon hátíðina í dag | „..og nú kemur allur landbúnaðurinn að hátíðinni“
Reykjavík Bacon Festival hefur stækkað ört ár frá ári. Í fyrra komu um 50 þúsund manns á hátíðina. Í dag 13. ágúst verður 6. beikonhátíðin haldin á Skólavörðustíg á milli kl 14 og 17.
Hátíðin verður með örlítið breyttu sniði í ár þar sem fleiri taka þátt og er nú orðin að Matarhátíð alþýðunnar. Hátíðin mun taka meira pláss þar sem ekki er eingöngu um beikonhátíð að ræða. Hátíðin hefur verið haldin við góðan orðstír undanfarin ár og nú kemur allur landbúnaðurinn að hátíðinni.
Stjórnendur Beikon hátíðarinnar verða með Snapchat veitingageirans, fylgist vel með og bætið: veitingageirinn á Snapchat.
Fylgist vel með á facebook síðu Reykjavík Bacon Festival.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






