Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hagnaður Fabrikkunnar dregst saman
Hagnaður Nautafélagsins, sem heldur utan um rekstur Hamborgarafabrikkunnar, dróst saman um 62 prósent á síðasta ári og nam 8,7 milljónum króna miðað við 23 milljóna króna hagnað árið 2014.
Rekstrarhagnaður nam 11,7 milljónum króna en var 17,4 milljónir króna árið 2014, að því er fram kemur í Fréttablaðinu.
Eignir félagsins nema 203,7 milljónum króna. Þar af er helmingurinn falinn í innréttingum, áhöldum og tækjum.
Eigið fé félagsins nemur 63 milljónum króna og skuldir 140,7 milljónum króna.
Launagreiðslur námu 289 milljónum og hækkuðu um 41 milljón króna milli ára.
Stöðugildi voru að meðaltali 53 og fjölgaði þeim um fimm milli ára.
Nánari umfjöllun er hægt að nálgast á vefnum visir.is með því að smella hér.
Mynd: úr safni / veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði