Vertu memm

Frétt

Matareitrun í brúðkaupsveislu

Birting:

þann

Gastro bakkar

Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: úr safni

Alla jafna eru brúðkaupsdagar virkilega hamingjuríkir og skemmtilegir en ekki gengur þó alltaf allt að óskum. Þau Sigurbjörg Dís Konráðsdóttir og Jón Haukur Ólafsson gengu í það heilaga um helgina og var dagurinn að þeirra sögn yndislegur í alla staði að því frátöldu að veisluþjónustan var til háborinnar skammar, að því er fram kemur á mbl.is.

„Það er bara búið að finna tvo sem að veiktust ekki af 60 manns.  Amma mannsins míns varð veikust, hún varð fyrst veik og var borin út tæplega klukkutíma eftir matinn. Henni var bara komið strax heim,“

segir Sigurbjörg í samtali við mbl.is, en veikindin lýstu sér sem allt frá ónotum í maga upp í tveggja daga niðurgang og uppköst.

Sigurbjörg greindi frá málinu í færslu sem hún birti á Facebook í gær:

Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins með því að smella hér.

 

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið