Markaðurinn
Stórlækkað verð á RCR glösum – GS Import
Nú í vor gerðum við hjá GS Import samning við RCR glasaverksmiðjuna á ítalíu um samstarf um sölu á þeirra vörum fyrir hótel og veitingastaði á Íslandi.
Samningarnir eru mjög hagstæðir og hafa gefið okkur möguleika á að lækka verð um allt að 50% á nokkrum vörutegundum.
Á meðfylgjandi skjali má sjá úrvalið sem við byrjum á að bjóða uppá ásamt verðum eftir verðlækkunina, getum einnig gert sértilboð ef um magn er að ræða.
Hægt er að panta með því að hafa samband í síma 892-6975 eða senda okkur tölvupóst á [email protected]
Sjá nánar hér um kristal glösin frá RCR á Ítalíu.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?