Food & fun
Svona rúllaði fyrsti dagurinn á Bar summit og Food & Fun – Myndir
Eins og fram hefur komið þá verður Snapchat veitingageirans á Food & Fun og Reykjavík Bar summit þessa vikuna. Í morgun (mán. 29. feb.) byrjaði Kol Restaurant á Skólavörðustíg að sýna gestum snappsins undirbúning fyrir Food & Fun hátíðina sem hefst 2. mars og stendur til 6. mars.
Því næst var farið á opnunarpartý Reykjavík Barsummit og var greinilega mikið stuð á hátíðargestum þar á bæ.
Í fyrramálið kíkir Snapchat veitingageirans á Satt restaurant og svo um kvöldið verður tekinn snúningur á Sjávargrillinu, en þessir tveir veitingastaðir eru á meðal 19 veitingastaði á Food & Fun hátíðinni.
Fylgist vel með og addið veitingageirinn á Snapchat.
Myndir: Snapchat veitingageirans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar
















