Food & fun
Snapchat veitingageirans á Food & Fun og Reykjavík Barsummit
Það verður nóg um að vera í komandi viku en tvær hátíðir verða haldnar, Food & Fun og Reykjavík Barsummit. Fjölmargir gestir verða með Snapchat veitingageirans sem koma til með að gera góð skil á báðum hátíðunum.
Addið veitingageirinn á Snapchat: veitingageirinn
Um Food & Fun
Matarhátíðin Food & Fun, sem haldin verður í 15. sinn í ár, hefst þann 2. mars og stendur til 6. mars. Að venju sækja hátíðina fjölmargir þekktir erlendir matreiðslumenn til að sýna hæfileika sína fyrir íslenskum matgæðingum á helstu veitingahúsum Reykjavíkur, en hátíðinni lýkur síðan með keppni um Food & Fun Chef Of The Year í Hörpunni laugardaginn 5. mars.
Fréttir af Food & Fun
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/food_fun/feed/“ number=“10″ ]
Um Reykjavík Barsummit:
Dagana 29. febrúar til 3. mars 2016 verður Reykjavik Bar Summit haldið hátíðlegt í annað sinn í miðborg Reykjavíkur. Barþjónar frá nokkrum af flottustu börum í heimi munu sækja Ísland heim til að taka þátt í þessum magnaða viðburði, leggja sitt á vogaskálarnar til að búa til alþjóðlega bar stemmingu í Reykjavik þessa daga með uppákomum og partýum út um allan bæ.
Fréttir af Reykjavík Barsummit:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/reykjavik-bar-summit/feed/“ number=“10″ ]
Veitingageirinn.is verður að mestu tileinkaður hátíðunum þessa vikuna og birtar verða fréttir, myndir, myndbönd og gerð góð skil á hinum og þessum viðburðum á hátíðunum, fylgist vel með.
Snapchat: veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






