Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Nemendur í Hótel og Matvælaskólanum sýndu góða takta í kalda eldhúsinu

Birting:

þann

2. bekk matreiðslu - 2. febrúar 2016

Nemendur í 2. bekk matreiðslu sýndu góða takta í kalda eldhúsinu í dag.  Eitt af verkefnunum var laxarúlla með mæjones-sósu, grænmeti og bakstri og svo staup með kaldri súpu á kantinum.

Sýni hér brot af afrakstrinum frá þessum hluta kennslunnar.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið