Reykjavík Cocktail Weekend
Þessir staðir taka þátt í kokteilhátíðinni – Það verður heldur betur fjör í miðbænum dagana 3. – 7. febrúar
Nú þegar hafa yfir 30 staðir staðfest þátttöku sína í kokteilhátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend 2016.
Allir þessir staðir munu bjóða upp á frábæra kokteila á aðeins 1.500 kr. dagana 3. – 7. febrúar.
Hér að neðan má sjá lista yfir þá staði sem nú þegar hafa skráð sig til leiks.
- Klaustur Downtown Bar
- Jacobsen Loftið
- Kopar Restaurant
- b5
- Íslenski barinn
- Public House Gastropub
- Klaustur Downtown Bar
- Frederiksen Ale House
- American Bar
- Apotek Bar&Grill
- Dillon
- Sushi Samba
- Matur og Drykkur
- MARBAR
- Hlemmur Square
- UNO
- Austur
- Grillmarkaðurinn
- Englishpub
- Vegamót
- barAnanas
- Den Danske Kro
- Forréttabarinn Restaurant & Bar
- Slippbarinn
- Bryggjan Brugghús
- Kitchen & wine @ 101 hotel
- Kaldi Bar
- Hilton Reyjavík Nordica
- Kol
- Hótel ALDA Barber Bar
- Kaffi París
- Lebowski Bar
- Nora Magasin
- Ben´s Gin bar
- Kofi Tómasar Frænda
Greint frá á bar.is
Mynd: bar.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir