Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ási barþjónn með „Pop Up“ á veitingastaðnum Kitchen & wine
Ásgeir Már Björnsson eða Ási barþjónn eins og hann er gjarnan kallaður í daglegu tali verður með „Pop Up“ á veitingastaðnum Kitchen & wine við Hverfisgötu 10.
Herlegheitin byrja í kvöld 21. janúar og stendur yfir til á laugardaginn 23. janúar og einnig 28. til 30 janúar frá klukkan 18:30.
Töfrandi kokteilar á sérkjörum þessa daga, en allir kokteilar kosta 2.200 krónur:
DON LOCKWOOD
bourbon, monkey shoulder, maple, súkkulaði bitter
THE MAN WHO SOLD THE WORLD
reyka, calvados, hunang, síttróna, orange bitter, einstök white ale
THYME FOR BÖBBLÍ
hendricks, græn epli og timian toppað með cava
BLACKWOOD BRUNCH SMASH (remix)
bourbon, maraschino, sítróna, sykur, brómber og logandi rosemarin
BLOOD AND SAND
monkey shoulder, antica formula, cherry heering, appelsínu reduction
FLUFF STUFF
bourbon, minta, lime, eggjahvíta, absinth, sykur, sóda og angostura hjörtu
LEMON GRASS FIZZ
Ophir gin, sítróna, sítrónu bitter, lemongrass, eggjahvíta og sóda
GIN GIN MULE
Ophir gin, angostura og ginger beer
NEGRONI TONIC
Ophir gin , campari, antica formula og tonic
Nánari upplýsingar á facebook síðu Kitchen & wine.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu