Markaðurinn
Jólagleðin er gengin í garð hjá Hafinu fiskverslun
Okkar heimalagaði graflax er kominn í hilluna hjá okkur sem og graflaxsósan.
Við látum reykja fyrir okkur sérstaklega sérvalin laxaflök og lögum sósur sem eiga að henta vel með honum.
Stóri XXL Humarinn er á sínum stað og er algjörlega ómissandi yfir hátíðarnar.
Humarsúpa Hafsins sérlöguð af matreiðslumeistaranum okkar er á sínum stað.
Svo verðum við að sjálfsögðu með skötu og meðlæti með henni þegar líða fer að jólum.
Við verðum með smakk í öllum verslunum okkar fram að jólum þannig að komdu við hjá okkur, smakkaðu og sjáðu úrvalið með eigin augum.
Við erum með verslanir á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu:
-Hlíðasmára 8 / 201 Kópavogi
-Spönginni 13 / 112 Reykjavík
-Skipholti 70 / 105 Reykjavík
Við getum svo að sjálfsögðu útvegað allar þessar vörur og meira til fyrir veitingastaði og fyrirtæki stór og smá.

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards