Keppni
Unnur Pétursdóttir sigraði í Deaf Chef keppninni
Í dag fór fram keppnin Deaf Chef í Hótel- og veitingaskólanum í Valby í Danmörku þar sem heyrnarlausir matreiðslumenn kepptu og fulltrúi Íslands var Unnur Pétursdóttir og henni til aðstoðar var Kolbrún Völkudóttir.
Unnur vann keppnina með glæsibrag. Innilega til hamingju með sigurinn!
- Scott „Punk Chef“ Grathwaite – 2. sæti
- Igor Sapega – 3. sæti
Úrslitin urðu á þessa leið:
- sæti – Unnur Pétursdóttir frá Íslandi
- sæti – Scott „Punk Chef“ Grathwaite frá Englandi
- sæti – Igor Sapega frá Svíþjóð
Fleira tengt efni:
Deaf Chef lokið – Unni gekk mjög vel – Beðið eftir úrslitum
Unnur er komin til Danmerkur – Með nær 100 kíló af eldhúsgræjum í farangrinum
Unnur Pétursdóttir keppir í Deaf Chef í Danmörku
Myndir: af facebook síðu Deaf Chef
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays








