Keppni
Unnur Pétursdóttir sigraði í Deaf Chef keppninni
Í dag fór fram keppnin Deaf Chef í Hótel- og veitingaskólanum í Valby í Danmörku þar sem heyrnarlausir matreiðslumenn kepptu og fulltrúi Íslands var Unnur Pétursdóttir og henni til aðstoðar var Kolbrún Völkudóttir.
Unnur vann keppnina með glæsibrag. Innilega til hamingju með sigurinn!
Úrslitin urðu á þessa leið:
- sæti – Unnur Pétursdóttir frá Íslandi
- sæti – Scott „Punk Chef“ Grathwaite frá Englandi
- sæti – Igor Sapega frá Svíþjóð
Fleira tengt efni:
Deaf Chef lokið – Unni gekk mjög vel – Beðið eftir úrslitum
Unnur er komin til Danmerkur – Með nær 100 kíló af eldhúsgræjum í farangrinum
Unnur Pétursdóttir keppir í Deaf Chef í Danmörku
Myndir: af facebook síðu Deaf Chef
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði