Nemendur & nemakeppni
Aron frá Múlaberg sigraði í Nemakeppninni
Á Local Food hátíðinni sem fram fer í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag var Nemakeppni og kepptu þar níu nemar. Keppendur mættu með sinn eigin eftirrétt fyrir fjóra, höfðu 30 mínútur að setja upp á disk og máttu koma með allt tilbúið.
Úrslit urðu á þessa leið:
- sæti Aron Davíðsson – Múlaberg
- sæti Reynir Hólm Harðarson – Rub23
- sæti Sigurgeir Kristjánsson – Strikið
Dómarar voru:
- Birgir Snorrason
- Gissur Guðmundsson
- Snæbjörn Kristjánsson
Allir keppendur:
- Sigurgeir Kristjánsson – Strikið
- Brynjólfur Birkir – Strikið
- Sindri Kristinsson – Strikið
- Reynir Hólm Harðarson – Rub23
- Halldór Guðlaugsson – Rub23
- Aron Davíðsson – Múlaberg
- Benedikt – Múlaberg
- Karen Harðardóttir – Bakaríið við Brúna
- Baldvin Gunnarsson – Múlaberg
Myndir: Kristinn
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný